Um okkur

KLAKI ehf. sérhæfir sig í framleiðsla á tækjum og búnaði til vinnslu á fiski, bæði til sjós og lands.

Einnig bjóðum við upp á ýmsar nýjungar sem miða að því að auðvelda starfsfólki vinnu sína og auka hagkvæmni við fiskvinnslu.

Gæði framleiðslunnar og góð verð eru þeir þættir sem við höfum ávallt í fyrirrúmi.

desk-writing-work-hand-man-working-596254-pxhere.com

Vörur

Helstu vörur sem þróaðar og framleiddar hafa verið hjá fyrirtækinu.

Þjónusta

icons8-rack-50

Ryðfrí innihandrið

Klaki stálsmiðja ehf. framleiðir handrið af ýmsu tagi úr burstuðu ryðfríu efni.

icons8-balcony-50

Ryðfrí útihandrið

Falleg viðhaldslítil útihandrið úr ryðfríu sýruheldu stáli.

icons8-virtualbox-50

Ýmis sérsmíði

Hluti af verkefnum Klaka stálsmiðju ehf. hefur verið ryðfrí sérsmíði af ýmsu tagi.

books-break-coffee-desk-electronics-facial-expression-1557987-pxhere.com

Senda
verkbeiðni

Þurfir þú á þjónustu að halda og eða vilt fá okkur í verkefni endilega hringdu í síma 554 0000 eða sendu tölvupóst á klaki@klaki.is og við sinnum verkinu hratt og örugglega.

Endilega hafðu samband og við gerum þér gott tilboð í þjónustu og smíði.

Fréttir

STAÐSETNING

Klaki stálsmiðja er
staðsett í Kópavogi

Hafnarbraut 25
200 Kópavogi