Um Okkur

Sjálfvirkni í 50 ár

Klaki hefur í yfir 50 ár sérhæft sig í framleiðslu á sjálfvirkum búnaði fyrir matvæla- og framleiðsluiðnað, til sjós og lands.

Öruggar og áreiðanlegar lausnir, gott þjónustuaðgengi og þrifavænleg hönnun eru aðalsmerki framleiðslunnar.

Auk tækjaframleiðslu annast Klaki alverktöku á sjálfvirkum vinnslulínum og framleiðslukerfum, og getur boðið hátæknilausnir með iðnaðar- og samvinnuþjörkum, og gervigreindarvæddri tölvusjón.

Eigin framleiðsla & hugvit

Heildarlausnir

Klaki annast alverktöku á sjálfvirkum vinnslulínum og framleiðslukerfum, en við vinnum náið með viðskiptavinum okkar, greinum þarfir þeirra og finnum hagkvæma lausn á framleiðslunni.

Hönnun og smíði vélbúnaðar, loft- og vökvakerfa, rafbúnaðar, iðnstýringa og hugbúnaðar fer fram innanhúss hjá Klaka, og er fylgt eftir í uppsetningu og innleiðingu.

Loks bjóðum við góða þjónustu við kerfin með það að marki að lágmarka niðritíma og hámarka gæði framleiðslunnar.

Viðskiptavinir

Við höfum stutt við framleiðsluiðnað innanlands og erlendis í 50 ár

Fréttaveita

Fréttir úr starfi

Fréttir

Klaki Draumaland

Vellíðan starfsmanna skiptir Klaka miklu máli og þess vegna hefur fyrirtækið ákveðið að greiða launaviðbætur

Lesa meira »

Verkbeiðnir og fyrirspurnir

Vertu í bandi!

Hjá Klaka starfar öflugt teymi sérfræðinga, hönnuða og iðnaðarmanna – við hjálpum þér að leysa hverskyns vandamál sem framleiðslan þín stendur frammi fyrir.

Hafa Samband

Settu þig í samband hér á vefnum.
Scroll to Top