Fréttir

Afvötnunarkör og færibönd fyrir Sjólaskip

Sjólaskip í Hafnarfirði hafa fest kaup á 3 verksmiðjuskipum sem fyrirtækið fékk afhend í desember 2004 og janúar 2005.

Í byrjun árs 2005 smíðaði Klaki stálsmiðja ehf. stór afvötnunarkör ásamt færiböndum í tvö skipanna Sírius og Geysi.  Nú í september stendu yfir smíði og samskonar búnaði í 3ja skipið Janus.

Skipin stunda veiðar m.a. á hrossamakríl undan ströndum Máritaníu.