Áreiðanlegur og þrifavænlegur búnaður fyrir framleiðsluiðnað

Búnaður

Klaki hefur í yfir 50 ár sérhæft sig í framleiðslu á sjálfvirkum búnaði fyrir matvæla- og framleiðsluiðnað, til sjós og lands.
Öruggar og áreiðanlegar lausnir, gott þjónustuaðgengi og þrifavænleg hönnun eru aðalsmerki framleiðslunnar.
Öll framleiðsla okkar er CE merkt og uppfyllir matvælastaðla þar sem við á.
Show sidebar

Færibönd (7)

Vinnslubúnaður (16)

Stigar og vinnupallar (2)

Lyftur og hvolfarar (3)

Íhlutir - Varahlutir - Festingar (8)

Niðurföll og brunnar (4)

Stýringar (3)