Brettastaflarar
Við bjóðum heildstæðar, sveigjanlegar og öflugar brettastöflunar lausnir með samvinnuþjörkum, sem henta fyrir flestan iðnað og framleiðslu.
Samvinnuþjarkar mega vinna innan um fólk án þess að þörf sé á afgirtu öryggissvæði, en almennt er lyftihæð takmarkandi þáttur við hagnýtingu þeirra til brettastöflunar.
Með litlum fyrirvara getum við boðið staflara lausnir, sem tvö- til þrefaldar lyftihæð samvinnuþjarka, eru léttar í uppsetningu, mega vinna innan um þinn starfskraft og krefjast lágmarks gólfpláss.
Lyftigeta þjarkanna er allt að 20 kg.
Vöruflokkar: Stýringar, Vinnslubúnaður