Karahvolfari
Karahvolfari án lyftu
Karahvolfarinn er hannaður til að tæma kör og hefur reynst vel í harðgerðu umhverfi saltfiskvinnslna. Hann er handstýrður með takkaborði á hvorri hlið hvolfarans. Hvolfarinn gefur frá sér öryggishljóð á meðan hvolft er úr karinu.
Hægt er að nota karahvolfarann til þess að flytja full kör um vinnsluna og því ekki nauðsynlegt að lyftari setji karið í hvolfarann þar sem hægt er að sækja karið með hvolfaranum sjálfum.
Hvolfunarhæðin er 970 mm en einnig er hægt að fá karahvolfara með lyftu en þar ser hvolfunarhæðin er 1260 mm
Tæknilegar Upplýsingar:
Efni: | AISI 316 |
Vantsheldni: | IP56 |
Hvolfunarhæð: | ~970 mm |
Veltihorn: | 0-100° |
Lyftigeta: | 900 kg |
Eigin þyngd: | 400 kg |
Mesta hæð kars: | 1000 mm |
Vöruflokkar: Lyftur og hvolfarar, Vinnslubúnaður
Tags: Brettalyfta, Brettalyftur, Bretti, Kar, Karahvolfarar, Karalyfta, Karalyftur, Krahvolfari, Palletta, Pallettur