Útdraganleg renna
Ómissandi hjálpartæki í lestum og á landi. Útdraganlegu rennurnar eru framleiddar eftir máli og henta því víða. Rennurnar eru með handfangi á öðrum endanum og upphengju á hinum. Hægt er að festa rennuna á snúningsgjörð sem einnig er fáanleg í Klaka.
Hægt er að lengja og stytta í rennunni með því að draga hana út og ýta henni inn.
Dæmi um lengdir:
Inndregin: 1700 mm
Útdregin: 3200 mm
Endilega hafið samband með tölvupóst, í síma eða með fyrirspurnarforminu hér að neðan.
Vöruflokkur: Vinnslubúnaður