Sjónarmið áhafnarinnar ómissandi

Viðtal við Pál birtist á vef 200 mílna á dögunum þar sem hann fer yfir mikilvægi þess að hlusta á endanotendur við hönnun á vinnslum. Hönnun á millidekkinu í Baldvin Njálsson var í nánu samstarfi við skipstjóra skipsins Arnar Óskarsson og samstarfsfólk hans.

“Þetta er mik­il vinna [að hanna vinnslu í skip] og það verður að vinna í mjög nánu sam­starfi við áhöfn­ina. Það er lyk­il­atriði í að ná að standa vel að því að setja upp svona vinnslu að áhöfn­in komi að hönn­un­inni og komi með sína sýn, því það eru þeir sem standa við þessi tæki og vita hvar flösku­háls­arn­ir geta verið.“ segir Páll í viðtalinu.

Viðtalið má lesa í heild sinni hér.

Deildu núna:

Hafðu samband við okkur fyrir fyrirspurnir

Scroll to Top