ÞJÓNUSTA

Róbótar og tölvusjón

Klaki býður upp á fjöbreytt úrval róbóta, bæði sem viðbætur við önnur kerfi og sem heildrænar lausnir allt frá kassastöflun og karainnmötunarkerfum og að sjónstýrðum tínsluróbótum.

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafið samband í gegnum síma, tölvupóst eða með fyrirspurnarforminu hér efst á síðunni.