ÞJÓNUSTA

Tækniráðgjöf

Starfsmenn Klaka búa yfir mikilli reynslu og tækniþekkingu á breiðu sviði. Klaki veitir ráðgjöf og þjónustu á sviði vélhönnunar, vélhluta- og smíðateiknga ásamt því að veita ráðgjöf varðandi allan helsta stýribúnað, allt frá iðntölvum (PLC), örtölvum og upp í stýrikerfi róbóta og þjarka.

Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafið samband í gegnum síma, tölvupóst eða með fyrirspurnarforminu hér efst á síðunni.