ÞJÓNUSTA Ýmis sérsmíði Hluti af verkefnum Klaka stálsmiðju ehf. hefur verið ryðfrí sérsmíði af ýmsu tagi. Þar má nefna, ljós, ramma fyrir glerfronta, hurðir, svalir, lok á heitavatnspotta, handklæðaofna o.m.fl. Sýnishorn