Um Okkur

Sjálfvirkni í 50 ár

Klaki hefur í yfir 50 ár sérhæft sig í framleiðslu á sjálfvirkum búnaði fyrir matvæla- og framleiðsluiðnað, til sjós og lands.

Öruggar og áreiðanlegar lausnir, gott þjónustuaðgengi og þrifavænleg hönnun eru aðalsmerki framleiðslunnar.

Auk tækjaframleiðslu annast Klaki alverktöku á sjálfvirkum vinnslulínum og framleiðslukerfum, og getur boðið hátæknilausnir með iðnaðar- og samvinnuþjörkum, og gervigreindarvæddri tölvusjón.

Scroll to Top