Vinnslubúnaður í nýjum Baldvini Njálssyni GK 400

Klaki óskar starfsfólki Nesfisks til hamingju með nýtt og glæsilegt skip.

Í dag sigldi til landsins nýtt og glæsilegt skip Nesfisks ehf, Baldvin Njálsson GK 400. Umtalsverður búnaður frá Klaka er um borð í skipinu eða allt frá móttöku að flokkun, að undanskildum hausurum og flökunarvél. Mikil áhersla var lögð á fjölhæfa flutningsleið afurða ásamt þrifanleika. Öll færibönd eru með innbyggðum og utanályggjandi spíssum sem keyra sjálfvirkt þrifakerfi á færibandareimar.

Klaki býður upp á heildarlausnir á sviði vinnslubúnaðar og stýringa, allt frá færiböndum að sjónstýrðum róbótum.

Deildu núna:

Hafðu samband við okkur fyrir fyrirspurnir

Scroll to Top