Brettalyftur

Færanlegar rafmagns brettalyftur
Handhægar glussadrifnar karalyftur. Þær er handstýrðar með stjórnborði á hvorri hlið. Möguleiki er á hljóð og ljósmerkjum þegar karalyftan er keyrð eða lyftir til þess að auka öryggi. Smíðaðar úr meðhöndluðu 316 stáli og standast vel vatn og salt.
Hægt er að nota lyrfturnar til þess að flytja tóm og full bretti um vinnsluna og henta sérstaklega vel til þess að fjarlægja eða lágmarka notkun hefðbundinna lyftara.
Lyftihæð 1095 mm frá gólfi að toppi pallettu. Einnig er til breiðari útgáfa af lyftunum sem tekur utan um brettið í stað þess að nýta gafflagötin en lyftihæð breiðari útgáfunnar er 870 mm og hámarksþyngd er 800 kg.

Tæknilegar Upplýsingar:

Efni:AISI 316
Vantsheldni:IP56
Lyftihæð:~1095 mm
Lyftigeta:900 kg
Eigin þyngd:~300 kg

 

Hafa Samband

Scroll to Top