Djúpþvottakar

Djúpþvottakör nýtast til þess að þrífa fisk og láta honum blæða á frumstigum fiskvinnslunnar, yfirleitt um borð í skipum.
Hefðbundin blóðgunarkör krefjast umtalsverðs blæðingartíma, en lausnin frá Klaka kallar á styttri tíma í blæðingu, á minna gólfplássi en áður hefur þekkst.
Ennfremur veiti lausnin meiri stjórn á blóðgunar og kæliferlum.
Lausnin býr yfir frábæru þjónustuaðgengi og þrifavænlegri hönnun.

Hafa Samband

Scroll to Top