Fjarstýringar og móttakarar

Klaki býður upp á fjarstýringar og móttakara í mörgum útfærslum frá framleiðendanum TeleRadio. Samskiptin fara fram við 2.4GHz og henta því vel í erfiðu umhverfi eins og t.d. lestum skipa.
Fjarstýringarnar er hægt að nota til þess að stjórna ýmsum búnaði eins og td. dælum. færiböndum og ljósum.
Ef þig vantar ráðgjöf eða frekari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma eða tölvupósti, koma við á Hafnarbraut 25 eða senda fyrirspurn hér að neðan.

Vöruflokkar:

Hafa Samband

Scroll to Top