Karahvolfari með lyftu
Karahvolfari með lyftu
Karahvolfarinn er hannaður til að tæma kör og hefur reynst vel í harðgerðu umhverfi saltfiskvinnslna. Hann er handstýrður með takkaborði á hvorri hlið hvolfarans. Hvolfarinn gefur frá sér öryggishljóð á meðan hvolft er úr karinu.
Hægt er að nota karahvolfarann til þess að flytja full kör um vinnsluna og því ekki nauðsynlegt að lyftari setji karið í hvolfarann þar sem hægt er að sækja karið með hvolfaranum sjálfum.
Hvolfunarhæðin 1260 mm.
Tæknilegar Upplýsingar:
Efni: | AISI 316 |
Vantsheldni: | IP56 |
Hvolfunarhæð: | ~1260 mm |
Veltihorn: | 0-100° |
Lyftigeta: | 900 kg |
Eigin þyngd: | ~400 kg |
Mesta hæð kars: | 1000 mm |
Vöruflokkar: Lyftur og hvolfarar, Vinnslubúnaður töggum: Brettalyfta, Brettalyftur, Bretti, Kar, Karahvolfarar, Karalyfta, Karalyftur, Krahvolfari, Palletta, Pallettur