Reimakör

Reimakör frá Klaka eru hönnuð sem söfnunar- og kælikör fyrir hráefni um borð í ferskfisktogurum, en henta víða í framleiðsluferlum. Þau samanstanda af skel úr ryðfríu stáli, rafmótor og færibandareim. Við fyllingu karsins er færibandareim slök og liggur í botni karsins þar sem hráefni safnast fyrir á henni. Í tæmingu vindur rafmótorinn reimina upp á ás svo hún strekkist og hráefnið rennur úr karinu. Við bjóðum lausnina með stýringu sem hefur fjölmargra tengimöguleika við önnur stjórnkerfi.

Vöruflokkar:

Hafa Samband

Scroll to Top