Stillanlegir vinnupallar

Mjög meðfærilegir stillanlegir vinnupallar eru framleiddir hjá Klaka stálsmiðju ehf. Þeir hafa verið notaðir bæði itl sjós og lands, með gólffestingum eða lausir. Fjórtán stillingar frá 80mm til 380mm uppá grind gera starsfólki kleift, á auðveldan hátt, að velja þá hæð, sem þægilegust er hverju sinni. Stærð palls er 450x730mm.
Hæfileg fjöðrun á pallinum kemur í veg fyrir þreytu í fótum og baki. Grind er með 5mm lagi af kvarssandi á yfirborði, sem gera þær mjög stamar, jafnvel þó fita eða olía lendi á þeim. Hægt er að fá palla í öðrum stærðum stillanlega í aðrar hæðir og með grárri grind án kvarssands.

Vöruflokkar:

Hafa Samband

Scroll to Top