Ýmis færibönd

Klaki hefur smíðað ótal færibönd af öllum stærðum og gerðum fyrir fjölbreyttan iðnað.
Meðal útfærslna eru, bein bönd, hallandi bönd, stigabönd, beygjubönd, lóðrétt bönd / lyftubönd, útdraganleg bönd, hringbönd.
Úrval reima eru í boði, m.a. gúmmíreimar, kubbareimar og stálnet.
Færiböndin frá Klaka eru áreiðanleg og endingargóð og eru hönnuð sérstaklega með þarfir viðskiptavinarins í huga.

Vöruflokkar:

Hafa Samband

Scroll to Top